VALENTUS

LEIÐBEININGAR - NETVERSLUN

LEIÐBEININGAR VIÐ FYRSTU VÖRUKAUP

Farið eftir leiðbeiningum hér að neðan þegar komið er inná netverslun.

 Athugið:
Við kaup á fyrstu vöru í netverslun verður ekki til sjálfkrafa áskrift.
Það er ákveðin aðgerð (ef fólk kýs það) í stjórnborðinu ykkar inn í netversluninni, en stjórnborðið birtist ykkur í lokin í kaupferlinu, við fyrstu vörukaup.  

>Haka við „Order as preferred customer“

>Fylla út persónulegu upplýsingarnar sem beðið er um

>Velja username og password og fylla hér út.  Ahugið að eftir að síðunni er lokað þá þarf að nota username og passwordið sem er valið hér, til að komast aftur inn á þitt pöntunarsvæði (Stjórnborðið)

>Fylla út hvert skal senda vöru(r). 
Athugið:
Það birtast ekki allar vörur fyrirtækisins í netversluninni.  Þær vörur sem birtast í netversluninni í næsta skrefi, ræðst af því til hvaða lands á að senda vöru(r) (shipping address) eða í hvaða landi IP addressan á tölvunni er, sem notuð er í að panta vöru(r) 

Velja pakka og síðan vöru(r) innan pakkans

Pakkar:

Option 1-Basic Pack-1 vara
Option 2-Starter Pack-3 vörur
Option 3-Advanced Pack-6 vörur

Haka í einn af pökkunum fyrir neðan-velja svo vöru(r) innan pakkans.

Athugið að ekki er hægt að fá sent BREAKTHROUGH, Prevail ENERGY, 24/7 CARB BURNER, OPTIMUM KAFFI, OPTIMUM KAKÓ  KETO CREAMER til íslands.  

Smella því næst á

>Þá birtist yfirlit yfir hvað þú ert að fara að panta og þar fyrir neðan þarf að fylla út upplýsingar um greiðslukort

Athugið:

Ef kort er gefið út í öðru landi en IP addressan á tölvunni, þá gæti verið beðið um að skanna inn í skilríki þegar smellt er á continue í næsta skrefi.  Ef þetta kemur upp staldrið þá við, látið söluaðila ykkar vita og sá mun laga þetta svo hægt sé að halda áfram, án þess að skanna inn skilríki.

Smella því næst á

>Þá birtist ný síða með yfirlit yfir þær upplýsingar sem þú settir inn í fyrrum skrefum.  Yfirfarið upplýsingar og ef þarf að breyta upplýsingum þá smella á (Change) í hægra horni viðkomandi dálks og breyta svo upplýsingum innan þess dálks. 
Neðst á þessarri síðu þarf að haka í 2 dálka

Smella því næst á

Núna ætti stjórnborðið þitt hjá Valentus að birtast og upplýsingar um að pöntunin þín hafi farið í gegn.   Stjórnborðið þitt er núna þinn heimavöllur fyrir framtíðar vörukaup í netversluninni.

= Vertu velkomin í viðskipti við okkur =

Við hvetjum þig svo eindregið að þú lesir leiðbeiningar um vörunotkun ef við á.  Þær upplýsingar finnast í valmynd undir viðkomandi vöru sem keypt var.

LEIÐBEININGAR VIÐ STJÓRNBORÐ

Í STJÓRNBORÐINU ÞÍNU GETUR ÞÚ:

  • Pantað fleiri vörur (Order)
  • Sett upp áskrift /sagt upp áskrift (Loyality phurcase) til að fá vörur sendar mánaðarlega sjálfkrafa (ATH hægt er að hætta í áskrift hvenær sem er í stjórnborðinu-engin langtímabinding).  Smellið á viðeigandi til að sjá leiðbeiningar með að setja upp áskrift eða hætta í áskrift.
  • Fylgst með hvar sendingarnar eru staddar sendingarferlinu (Order History)
  • Uppfært þig í dreifingaraðila (IR-Indepented representative) (Make Money)
  • Breytt persónu og greiðslu skráningunum þínum (Personal Info)

STJÓRNBORÐIÐ

Komast aftur inn í stjórnborðið þitt:

Farðu inn á valentus.com og smelltu á Login efst á síðunni

Settu inn í Member Login það usename og password, sem þú bjóst til í upphafi við fyrstu vörukaup.

Þá kemur stjórnborðið þitt upp.

ÁSKRIFTIR

SETJA UPP ÁSKRIFT (Loyality purchase)

>Smella á Loyality Purchase

>Smella á Loyality Purchase.  Finnið vöru sem á að koma mánaðarlega og smellið á rauða hnappinn við hliðina á vörumyndinni „Create Loyality Purchase“

>Tiltaka hvað dag á að senda vöruna „Day of month“ og hve margar vörur eiga að koma „Number of box(es). Smella svo á „Modify Louality Purchase“

>Smella svo á „Continue“

>Þær vörur sem eru með Status „Active“ eru vörur í áskrift

HÆTTA ÁSKRIFT (Loyality phurcase)

>Smella neðst í „Cancel Loyality Purchase“

>Haka í „I understand“  Smellið svo í „Cancel Order“

>Þá birtast upplýsingar um að áskriftinni sé hætt.

>Í status ætti núna að standa „Canceled“ og í „Date Modified“ sú dagsetning sem það var framkvæmt

0/5 (0 Reviews)
Loka